/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » Vefur
inicio mail me! sindicaci;ón

Ný vefsíða Reykjavik Excursions

Þetta er kanski ekki ljósmyndablog per sei, en í síðustu viku kom síðan www.re.is í loftið með miklum látum.

Nokkra mánaða vinna liggur bakvið þetta en ég er þriðji vefstjórin sem er að berjast við að koma þessari síðu í loftið.

Set inn Screenshot hérna fyrir þetta, en ef ykkur vantar Glacier Adventure, Golden Circle, Saga Circle eða einhverja ferð um ísland þá fáið þið hana þarna inni.

Svo fylgir screenshot

Reykjavik Excursions

Nýr hjalti.se

Búinn að uppfæra heildarsíðuna mína núna svo að allir hlutar hennar verði aðgengilegir á www.hjalti.se

Forsíðan er þannig að þú getur valið annaðhvort bloggið eða myndasíðuna.

Gallerý síðunar var uppfært úr tæplega 20 myndum í 130 myndir og notast ég við Zen Photo sem er nú barasta alger snilld.

Síðan er allavega að fá á sig betri mynd en áður og ég er bara helvíti ánægður með hana.

Commentið hér ef ykkur fynnst eithvað vanta eða eithvað sem má betur fara.