/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » Stúdíó
inicio mail me! sindicaci;ón

Ferming vinafólks

Vinafólk okkar Korinnu voru að ferma son sinn Gunnar núna um síðustu helgi.

Gunnar er alger töffari og ég verð að segja að ég er ótrúlega ánægður með myndirnar sem komu út úr þessari fermingamyndatöku.

Stolta fermingabarnið

Nútíma fermingabarn

Framtíðin fyrir sér

Gaman að taka það fram að það eru minni en tveir mánuðir í brúðkaupið hjá okkur!

Mæli með að þið skoðið http://www.google.com/maps og leitið að Male. Við erum að fara þangað í brúðkaupsferðina okkar :)

Fleiri fermingar

2 Myndir úr fermingatökum um helgina.

Vladimir “Valtýr” PutinMassi

Canon EOS 5D – 24-105 f/4L – @ f/10

Mjög gaman að taka myndir af fólki sem mætir hresst í tökuna og vill láta taka skemtilegar myndir af sér.

Sjálfsmyndir

Einu sinni ætlaði ég mér að taka 100 sjálfsmyndir á 100 dögum eins og aðrir hafa gert. Til dæmis Árni Torfa.

Ég entist í 42 daga og það er hægt að sjá þessar 42 myndir hér.

Ég var í smá töku í vinnuni í dag og ákvað nú bara að smella einni sjálfsmynd á meðan að stelpurnar voru í fataskiptum.

Hjalti G. Hjartarson

Svo þegar þær hættu að vera berrasaðar….

Hjalti.se, Begga til hægri og Svana til vinstri

…þá vildu þær fá myndir af sér. Og þær hepnuðust líka vel.