/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » Street
inicio mail me! sindicaci;ón

Lensbaby dagur

Mikið í gangi í vinnuni og ég reyndi að brjóta upp daginn þegar ég var á leiðina í vinnuna og þegar ég var í pásum.
Grafa að laga gatnamót
Grafa a̡ laga g̦tuna РCanon 5D РLensbaby v3

Einn í smók
Maður úti í smók – Canon 5D – Lensbaby v3

Hjördís að súpa
Hjördís - Canon 5D – Lensbaby v3

Eins og ég póstaði um daginn þá kolféll ég fyrir Lomo, og þetta er svona að heilla mig álíka mikið.

Æðisleg linsa og mikið skemtilegt hægt að gera.

Miðbæjar rotta

Einu sinni var ég miðbæjar rotta, ég bjó á Snorrabrautini á horni Laugavegar og Snorrabrautar og einu Pizzur sem ég keypti voru hjá Eldsmiðjuni og Reykjavik Pizza company.

Þegar að konan mín var komin með ógeð á miðbænum og vildi gerast Suburbian þá samþykkti ég það en kveið pínu fyrir að flytja í úthverfi.

Allt hefur nú samt verið fínnt og gott og manni líður mun betur hérna en af og til þá fer maður í 101 Reykjavík til að sjá hvað það var sem maður bjó við.

Þegar maður les og heyrir að verktakar ætla að rífa yfir 100 hús í miðbæ Reykjavíkur þá bregður manni og maður hugsar hvað gerist með miðbæjjinn, gamla heimilið.

Skylda ljósmyndara er að skrásetja og að gerast vitni af tímanum sem er að líða

Hér með byrjar skrásetning mín.

Hurð í porti

Dillon Beer Garden - Once my favourite bar down town

Bókabúðir eru einn uppáhalds staðurinn minn í miðbænum