/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » Lensbaby
inicio mail me! sindicaci;ón

Matarboð

Fengum Nonna og Betu heim í mat í gær.

Korinna eldaði snilldar pæ með baunasallati og svo voru súkkulaði og valmúafræ brownies í eftirétt.

Tók nokkrar myndir af gestunum

Beta elskar friðin

Nonni er alvarlegur

Korinna fær meira að drekka

Canon 5D – Lensbaby V3 – f/2 – ISO 1000

Korinna kominn heim!

Korinna kom heim í gær og er strax farinn að læra þannig að ég ákvað bara að mynda hana svolítið fyrst að mér leiðist á meðan :)

Korinna og Eplið að læra eplafræði
Korinna og eplið að læra Lensbaby v3 á Canon Eos 5D

Annars þá var ég að kaupa mér 2 nýjar myndavélar.

FED 5C Rangefinder

FED 5c Rangefinder, Rússneskur Rangefinder til að sjá hvort maður eigi nú einhverntíman að fá sér alvöru Leicu

og

Seagull TLR

Seagull TLR 6×6 Medium Format, Kínverskur TLR (Twin Lens Reflex) til að sjá hvort manni langi einhverntíman í Rolleiflex.