/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » Hvalfjörður
inicio mail me! sindicaci;ón

Samsettar myndir

Ég hef oft talað um það hvað mér er ílla við að skella saman mörgum myndum í eina með mismunandi aðferðum eins og HDR (High Dynamic Range) og Panorama myndum þar sem að mörgum myndum eru skellt saman í eina stóra.

Sumir eins og Óli Har taka flottar panorama myndir og það er örugglega einhver sem tekur flottar HDR myndir.

Þegar ég var á námskeiði með Ben Willmore í haust þá sýndi hann okkur tækni þar sem þú getur sett saman óendanlega margar myndir til þess að ná fram ákveðnu útliti.

Ég varð þessvegna að prófa þetta eftir ljósmyndaferðina í gær og hér er myndin.

Öxar við ánna

Með þessari tækni læt ég flæðið í fossinum líta út fyrir að vera helmingi minna og þetta kemur þessvegna mjög skemtilega út.

Það er líka hægt að vinna þetta þannig að flæðið líti út fyrir að vera helmingi meira, en ég geri það seinna einhverntíman.

Hérna eru svo nokkrar myndir úr ljósmyndaferð Laugadagsins 12 Janúar.

_mg_9031.jpg

_mg_9026.jpg

_mg_9022.jpg

_mg_9014.jpg

Streymi