/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » FED 5c
inicio mail me! sindicaci;ón

FED 5c

Ný myndavél kom í póstinum í dag, skrifaði um hana um daginn.

Smellti einni mynd af henni vegna þess að hún er fáránlega flott eiginlega.

FED 5c

Rússnesk FED 5c frá Janúar 1991

Ótrúlega skemtileg vél, verður fjör að sjá hvort að hún skili einni einustu góðri mynd líka.

Og ef einhverjum vantar trausta myndavélabúð í Úkraínu sem pakka inn eins og hetjur og senda vel pakkaða hluti með fínum hraða þá mæli ég með www.dvdtechnik.com

Borgaði 60 dollara fyrir þessa með sendingu.

Korinna kominn heim!

Korinna kom heim í gær og er strax farinn að læra þannig að ég ákvað bara að mynda hana svolítið fyrst að mér leiðist á meðan :)

Korinna og Eplið að læra eplafræði
Korinna og eplið að læra Lensbaby v3 á Canon Eos 5D

Annars þá var ég að kaupa mér 2 nýjar myndavélar.

FED 5C Rangefinder

FED 5c Rangefinder, Rússneskur Rangefinder til að sjá hvort maður eigi nú einhverntíman að fá sér alvöru Leicu

og

Seagull TLR

Seagull TLR 6×6 Medium Format, Kínverskur TLR (Twin Lens Reflex) til að sjá hvort manni langi einhverntíman í Rolleiflex.