/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » Brúðkaup
inicio mail me! sindicaci;ón

Brúðkaupsboðskort og Ferming

Búinn að vera að mynda slatta af fermingum síðastliðin mánuð en núna eru byrjuð brúðkaupin.

Tók fyrsta brúðkaupið í vetur svona rétt fyrir áramót hjá Einari og Söndru.

En svo var ég að taka myndir fyrir brúðkaups boðskort í síðustu viku og bætti við það fermingamyndum á sunnudaginn.

Rómantísk mynd

Fermingabarn á svölunum

Rosalega ánægður með útkomuna úr þessum tökum báðum og ég held að þau sem fengu myndirnar séu alveg æðislega sátt líka.

Brúðkaupsvertíðin er annars alveg að fara að bresta á með okkar eigin brúðkaupi :)

Rétt rúmlega mánuður í brúðkaupið en spennan er orðin gríðarleg bæði að giftast dúlluni minni en líka að fara til Maldívu Eyja með henni.

Bendi enn og aftur á “Hafðu samband” hlekkin hérna fyrir ofan ef ykkur vantar einhverja þjónustu.

Einar og Sandra

Fór í brúðkaup eins besta félaga míns 30a Desember 2007

Vatnselgur fór yfir Reykjavík á meðan að brúðkaupinu stóð en ég gaf samt sem áður Einari og Söndru brúðkaupsmyndatöku í Brúðkaupsgjöf.

Feðgar

Feðgarnir

Brúðurinn mætt

Brúðurin

Kossin

Kossin

Nýbökuð hjón á leið út í heimin

Tilbúin hjón

Mig langar bara að óska Einari og Söndru til hamingju með daginn og ég vona að þau eigi farsæla æfi saman :)

Alltaf gaman að geta gefið vinum sínum myndir eftir sig vegna þess að það er eithvað sem þau eiga eftir að njóta og sýna fólkinu sínu restina af æfini.