/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » Um mig
inicio mail me! sindicaci;ón

Um mig

Höfundurinn er tölvunarfræðingur sem starfar við vefsíðugerð, auglýsingasmíði og ljósmyndun.

Hann heitir Hjalti G. Hjartarson og er fæddur 26 Desember, 1981.

Hjalti byrjaði að taka myndir sumarið 2005 og hefur síðan þá tekið myndir af flestu sem þvælist fyrir honum

Allar myndir á þessari síðu eru varðar höfundarrétti og notkun þeirra er ekki heimil nema með samþykki ljósmyndarans.

Höfundur

Mynd eftir Tomasz Þór Veruson

Comments are closed.