/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » Jógúrtgerð
inicio mail me! sindicaci;ón

Jógúrtgerð

Fékk spurningu inni á www.fagun.is Fágun.is Félag Áhugamanna um Gerjun

Hvernig býr maður til sitt egið jógúrt.

Ég ákvað að búa til litla myndaseríu.

Innihaldslýsing

Innihaldslýsing

1L G-Mjólk eða Mjólk sem hefur verið hituð upp yfir 85°C og látið kólna niður fyrir 40°, Hrein jógúrt  blönduð samanvið sem stofn, 1.5L af sjóðandi vatni í ílátið sem heldur hita á dótinu. Eða reyna að halda sæmilegu hitastigi í 12 tíma undir ílátinu með mjólkini.

Mjólkin, Vatnið og Jógúrtin kominn í ílátið

Mjólkin, Vatnið og Jógúrtin kominn í ílátið og lokað

Látið standa í 12 tíma

Látið standa í 12 tíma

Ílát opnað og kælt vel

Ílát opnað og kælt vel og njótið með Cheerios

Endilega komið með spurningar ef það eru einhverjar :)

Tommi said,

May 11, 2009 @ 00:08

mmmm namm!

RSS feed for comments on this post