/customers/hjalti.se/hjalti.se/httpd.www/wordpress/wp-content/plugins/wp-cache/wp-cache-phase1.php hjalti.se – Myndablog » 2008 » July
inicio mail me! sindicaci;ón

Archive for July, 2008

Ferð um Reykjanesið

Fór með Tomma, Bigga og Rúnari í rúnt um Reykjanesið og hlustaði á þá gagnrýna bílin minn og aksturslag í nokkra klukkutíma. Það var ánægjulegt og ég kom nokkrum myndum á myndflöguna í leiðini.

Eyðibíli við vatnsleysuströnd

Eyðibíli við vatnsleysuströnd

Rúnar að skoppa um með flugdreka

Rúnar að skoppa um með flugdreka

Kleifarvatn leikur við flugdreka

Blue Lagoon

Blue Lagoon

Veiðin mikla aftur

Örugglega afskaplega fáir sem hafa áhuga á veiðisöguni minni en pabbi tók myndband af löndunini rosalegu af 15 punda drekanum.

Er ekki tilvalið að prófa video fídusin í WordPress og sýna hetjudáðina miklu.

*edit* skellti þessu bara á jútúb. Ekkert vandamál þar.

Wulf

Og enda þetta á einum Wulf frá því í dag :)

To fish or not to fish

Fór í Eystri rangá um helgina og fékk myndavélina hanns Rúnars lánaða í leiðini.

Tókum samtals 12 fiska og þar af var einn 6.8 Kíló sem er s.s. 15 pund.

Á meðan að við vorum að landa 15 punda laxinum tók brósi nokkrar myndir á vélina mína.

s.s. rúmlega 30 mínútna vinna að landa, háfurinn brotnaði við lendingu, spúnnin bognaði og höfundur var sáttur.

Rosalegur dreki. Ótrúleg helgi hjá okkur að ná svona mikilli og ánægjulegri veiði.